Benja
Benja er íslenskt húðvörumerki og eru vörurnar framleiddar á Ísland. Benja sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða, lífrænum, vegan húðvörum úr náttúrulegum gæða hráefnum sem eru áhrifaríkar og nærandi fyrir húð, líkama og sál. Allar vörurnar eru unisex og hentar öllum kynum. Vörurnar eru handunnar og án allra kemískra aukaefna. Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum, þær eru vegan og unnar úr plöntum.