Berið olíuna á beint á húðina eftir sturtu.
Benja líkamsolía 120 ml.
Líkamsolían er unnin úr hreinni kókosolíu sem inniheldur náttúruleg andoxunarefni. Kókosolían er hreinsandi og vinnur gegn ýmsum bakteríum ásamt því að vernda húðina og styrkja hana. Líkamsolían gefur húðinni djúpan raka, kemur jafnvægi á hormónakerfi, minnkar bólgur, styrkir vefi og byggir upp húðina. Vinnur gegn appelsínuhúð og er vatnslosandi.
Uppistaðan er: Coconuts olía (Cocos Nucifera) er um 99 % af innihaldi vöru. Kókosolía 100 % hrein og náttúruleg.
Grapefruit, (Citrus Paradisi) 0, 25 % af heildarinnihaldi vörunnar.
Frankincense, (Boswellia Carteri) 0, 19 % af heildarinnihaldi vörunnar.
Fennel, (Foeniculum Vulgare) 0, 125 % af heildarinnihaldi vörunnar.
Geranium, (Pelargonium Graveolens) 0,125 % af heildarinnihaldi vörunnar.
Juniper ( Juniperus) 0,125 % af heildarinnihaldi vörunnar.
Varúð: ef óþol er fyrir innihaldsefnum.