Er unnin úr hreinni Jójoba olíu sem inniheldur A, B og E vítamín frá náttúrunnar hendi og góðum fitusýrum. Olían inniheldur einnig selen, kopar, sink og króm, kísil og joð. Náttúruleg andoxunarefni eru í olíunni og gefur húðinni djúpan raka ásamt að næra, mýkja og styrkja hana.
Olían er frábær til að nota í baðvatnið eða bera á staðbundna verki eftir sturtu.