Ellen
ELLEN tíðatapparnir og ELLEN kremið innihalda mjólkursýrugerla og ELLEN hreinsifroðan og ELLEN lyktareyðirinn innihalda mjólkursýrur. Samkvæmt rannsóknum má finna margar tegundir mjólkursýrugerla á kynfærasvæði kvenna. Mjólkursýrugerlar framleiða mjólkursýru sem hjálpar til við að halda jafnvægi á gerlaflóru kynfærasvæðisins ásamt því að viðhalda eðlilegu pH-gildi. Ef flóran er í jafnvægi þá fyrirbyggir það oft óþægindi, kláða og ólykt á kynfærasvæðinu. Ellen - vellíðan fyrir kynfærasvæðið.