Ellen tíðartapparnir henta vel fyrir allar konur sem vilja vernda og viðhalda jafnvægi í leggöngum. Ellen tíðartapparnir hafa reynst vel fyrir konur sem hafa glímt við vandamál vegna kláða, ólyktar og ertingar. Tíðartappinn er með sléttu og fíngerðu yfirborðslagi og er ekki klórbleiktur.
Svona virkar þetta:
Þegar tíðartappinn er vættur af tíðavökva losna bakteríurnar í leggöngunum. Tíðartapparnir hjálpa til við að viðhalda eðlilegu pH gildi og halda því í jafnvægi, þannig eiga skaðlegar og óæskilegar bakteríur erfiðara með að setja að og valda óþægindum.
Kostir við Ellen tíðartappana:
- Tíðartappar með mjólkursýru
- Viðheldur jafnvægi á sýrustigi á tíðablæðingum
- Þróað í samvinnu við kvensjúkdómalækna