Helstu kostir við Ellen lyktareyðirinn eru:
- Inniheldur mjólkursýrur
- Án parabena, ilmefna og áls
- Viðheldur jöfnu sýrustigi
- Vegan & húðprófað
Ellen® lyktareyðirinn með góðgerlanæringu er mildur og hentar öllum húðgerðum, dregur úr svitamyndun og stuðlar að eðlilegu pH-gildi. Einfalt að úða á kynfærasvæðið og finna ferskleikann. Ellen® lyktareyðir er blanda af vönduðum innihaldsefnum og má þar nefna mjólkursýrugerla sem efla góðar bakteríur húðarinnar, draga úr ertingu og styrkja varnarlag húðarinnar.
Helstu kostir við Ellen lyktareyðirinn eru:
Berið á nára eftir sturtu og/eða á milli þvotta til að fá frískandi tilfinningu. Tilvalið að geyma í töskunni og fyrir þá sem hreyfa sig mikið og eiga það til að svitna mikið.
Endurvinna svona:
Vatn, alkóhól denat., tríetýlsítrat, glýserín, natríumlevúlínat, natríumkapróýl/láróýllaktýlat, mjólkursýra, Morinda citrifolia callus culture lýsat, natríumanísat, sítrónusýra.