Evolve

EVOLVE er stofnað 2009 og var markmið vörumerkisins að framleiða gæða húðvörur sem virka, eru góðar fyrir húðina en jafnframt umhverfið líka. Notast er við einstök innihaldsefni og það besta sem náttúran hefur upp á að bjóða. Vörurnar eru COSMOS vottaðar lífrænar eða náttúrulegar. EVOLVE trúir því að lífræn innihaldsefni séu betri fyrir jarðveginn og þig, þar sem þau eru ræktuð án skordýraeiturs.

Lífræn innihaldsefni innhalda meira af vítamínum , andoxunarefnum og steinefnum sem gerir vörurnar einstaklega nærandi og áhrifaríkar fyrir húðina okkar. Einnig er EVOLVE með vottanir frá Leaping Bunny og Vegan Society, en vörurnar eru allar 100% vegan. Síðast en ekki síst er EVOLVE með B Corp vottun sem þýðir að fyrirtækið hefur farið í gegnum mikið og strangt ferli þar sem lagt er mat á heildina, ekki bara vörurnar heldur líka fyrirtækið sjálft og hvernig það stendur sig gagnvart umhverfinu og samfélaginu.

Evolve 360 Eye & Lip Contour Cream 15 ml.

Vrn: 10170448
5.798 kr

Evolve Hyaluronic Eye Complex 10 ml.

Vrn: 10170447
3.998 kr

Evolve Bio-Retinol + C booster 15 ml.

Vrn: 10170446
5.398 kr

Evolve Rosehip Miracle Oil 30 ml.

Vrn: 10170445
5.798 kr

Evolve Rose Quartz Facial Polish 60 ml.

Vrn: 10170450
4.598 kr

Evolve Bio-Retinol Glossy Lip Oil 15 ml.

Vrn: 10170449
3.398 kr

Evolve Rose Quartz Gua Sha

Vrn: 10170451
3.398 kr

Evolve The Firm Favorites gjafasett

Vrn: 10170452
10.990 kr

Evolve The Hydration Heros gjafakassi

Vrn: 10170453
7.890 kr

Evolve Miracle Vitamin C Mask 60 ml.

Vrn: 10170443
5.398 kr

Evolve True Balance SOS Mask 60 ml.

Vrn: 10170442
4.298 kr

Evolve Bio-Retinol Gold Mask 60 ml.

Vrn: 10170441
5.398 kr

Evolve Radiant Glow 2-in-1 Mask Scrub 60 ml.

Vrn: 10170440
5.298 kr

Evolve Climate Defence Facial Cream SPF30, 40 ml.

Vrn: 10170439
5.498 kr

Evolve Hydrate and Protect Facial Cream 60 ml.

Vrn: 10170438
4.598 kr

Evolve True Balance Gel Cream 50 ml.

Vrn: 10170437
4.598 kr

Evolve Multi Peptide 360 Anti-Ageing Cream 60 ml.

Vrn: 10170436
7.298 kr

Evolve Pro + Ectoin Soothing Cream 60 ml.

Vrn: 10170435
5.998 kr

Evolve Daily Renew Facial Cream 60 ml.

Vrn: 10170433
6.498 kr

Evolve Nightly Renew Facial Cream 60 ml.

Vrn: 10170434
6.498 kr

Evolce Age Defying Hydrating Face Mist 100 ml.

Vrn: 10170432
4.998 kr

Evolve Daily Defence Moisture Mist 100 ml.

Vrn: 10170431
4.398 kr

Evolve Reservatrol + Niacinamide Serum 30 ml.

Vrn: 10170430
7.998 kr

Evolve Age Defying Lifting Serum 30 ml.

Vrn: 10170429
10.198 kr