Berðu skrúbbinn á andlitið, ekki of nálægt augnsvæðinu. Þú getur valið hversu mikið eða lítið þú vilt skrúbba húðina. Þú getur skrúbbað létt yfir húðina með því að setja skrúbbinn á fyrst, nudda inn í húðina áður en þú bætir við vatni. Fyrir dýpri skrúbbmeðferð getur þú bætt við vatni um leið og þú byrjar að skrúbba andlitið. Notaðu volgt vatn til að hreinsa skrúbbinn af.
Evolve Rose Quartz Facial Polish 60 ml.
Bleikur andlitsskrúbbur með rosehip olíu og agnir af rose quarts kristal fyrir allar húðgerðir. Þessi andlitsskrúbbur er stútfullur af náttúrulegum innihaldsefnum sem hjálpa til við að fjarlægja dauðar húðfrumur, hreinsa svitaholur og getur jafnvel minnkað ör. Rosehip olían dregur úr öldrun húðar með því að örva endurnýjun húðfruma og Lífrænt Hibiscus Extract hjálpar til við að fjarlæga dauðu húðfrumurnar og kemur þannig í veg fyrir óhreinindi í andlitinu. Húðin verður einstaklega hrein og endurnærð eftir að nota þennan lífræna andlitsskrúbb.
Caprylic / Capric Triglyceride, Glycerin**, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Silica, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Seed Oil*, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil*, Parfum (Naturally Derived Fragrance), Hibiscus Sabdariffa Flower Extract*, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Fruit Water*, Rosa Damascena Flower Oil*, Raphanus Sativus (Radish) Root Extract, Sucrose Laurate, Sucrose Stearate, Tocopherol, Aqua (Water), Sucrose Palmitate, Maltodextrin, Citric Acid, Citronellol, Geraniol, Linalool, Citral, Limonene.