Flux

Hreinar og heilar tennur bæta almenna líðan en skemmdum tönnum og bólgnu tannholdi getur fylgt vanlíðan. Eigin tennur alla ævi eru eftirsóknarverð lífsgæði og það er undir okkur sjálfum komið hvernig til tekst. Flúor dregur úr virkni tannátu og græðir byrjandi tannátusár. Flúor virkar aðallega staðbundið með því að hemja úrkölkun og flýta endurkölkun glerungs og steinungs. Flux vörulínan samanstendur af sex vörum sem allar innihalda flúor og eru til varnar tannskemmtum.

Flux Pro Klorhexidin flúormunnskol 250 ml.

Vrn: 10110582
1.349 kr

Flux Dry Mouth Gel rakagefandi og munnvatnsörvandi 50 ml.

Vrn: 10141021
2.039 kr

Flux drops rabbabari og jarðaber 30 stk.

Vrn: 10142185
759 kr

Flux Dry Mouth Rinse örvar munnvatnsframleiðslu 500 ml.

Vrn: 10141020
2.569 kr

Flux Chewing Gum Fresh Fruit 45 stk.

Vrn: 10124482
969 kr

Flux Chewing Gum Cool Mint 45 stk.

Vrn: 10124481
969 kr

Flux 0,2 % flúorlausn munnskol 500 ml.

Vrn: 959950
2.269 kr