Flux Dry Mouth Rinse örvar munnvatnsframleiðslu 500 ml.

Flux Dry Mouth Rinse er flúormunnskol sem örvar munnvatnsframleiðsluna. Virku efnin í Flux Dry Mouth Rinse eru Optaflow (munnvatnsörvandi), allantoin (rakagefandi) og kamómilla (róar). Munnskolið er rakagefandi og smyr slímhimnuna og hefur fyrirbyggjandi áhrif gegn tannskemmdum (inniheldur 0,2% NaF). Flux vörurnar eru bragðgóðar og innihalda ekki alkóhól.

Vörunúmer: 10141020
+
2.969 kr
Vörulýsing

Flúormunnskol sem örvar munnvatnsframleiðslu.

  • Optaflow - munnvatnsörvandi
  • Allantoin - rakagefandi
  • Kamómilla - róandi
  • 0,2% NaF - vinnur gegn tannskemmdum

 
Munnskolið hefur meiri seigju (þykkt) en venjulegt munnskol og skilur þ.a.l. eftir sig þægilega og mjúka tilfinningu í munni eftir skolun.
Flux Dry Mouth Rinse kemur í 500ml brúsa með skammtastút og hefur jarðarberja- og mintu bragði.

Notkun

 Skolið með 10 ml af Flux Dry Mouth Rinse 1-2svar á dag, í eina mínútu í senn. Hentar fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára sem þjást af munnþurrki. 

Innihald

Optaflow, allantoin, kamómillu og 0,2% NaF
 

Tengdar vörur