Protis

Protis ehf. er íslenskt líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á lífvirku fiskprótíni úr villtum íslenskum þorski (Gadus morhua), svo kölluðu IceProtein® og afurðum sem innihalda IceProtein®. Hlutverk fyrirtækisins er að skapa verðmæti með því að þróa og markaðssetja heilsuvörur úr íslensku hráefni, sem aflað og unnið er á sjálfbæran hátt, fyrir viðskiptavini sem leita eftir hágæða náttúrulegum vörum.

Protis Amino Liðir 120 stk.

Vrn: 10137743
4.499 kr

Protis Kollagen, hár, húð og neglur 90 hylki

Vrn: 10149557
4.219 kr