Protis Kollagen, hár, húð og neglur 90 hylki

Fyrir húð hár og neglur. Einstök blanda af hágæða innihaldsefnum sem styðja við styrkingu á húð, hári og nöglum. Protis® Kollagen er framleitt úr íslensku fiskroði og inniheldur einstakt innihaldsefni - SeaCol® sem er blanda af vatnsrofnu kollagen úr íslensku fiskroði og vatnsrofnu þorskprótíni úr íslenskum þorski. 

Vörunúmer: 10149557
+
4.219 kr
Vörulýsing

SeaCol ® tekur þátt í að styrkja vefi líkamans og viðhalda teygjanleika. Einnig eru sér valin blanda af vítamínum og steinefnum sem öll styðja við styrkingu á húð, hári og nöglum.

Ábyrgðaraðili: Protis

Notkun

3 hylki tekin inn með mat á dag.

Tengdar vörur