Sóley Organics
Glæsilegur kaupauki frá SÓLEY Organic
Sóley eyGLÓ rakakrem 60 ml. að verðmæti 7.223 kr. fylgir með* ef þú verslar vörur frá Sóley fyrir 9.900 kr eða meira í netverslun Lyfju. *Tilboð gildir í netverslun á meðan birgðir endast.
Sóley Organics framleiðir íslenskar hágæða húðsnyrtivörur sem byggja á aldagamalli hefð. Vörurnar eru unnar úr villtum íslenskum jurtum og tæru íslensku vatni. Önnur innihaldsefni eru 100% náttúruleg. Þau nota eins hreinar, hágæða hrávörur og völ er á. Þau trúa því að húðvörur ættu að vera náttúrulegar og notum aldrei efni sem gætu verið skaðleg manni eða náttúru. Sóley Organic endurnýta og halda plastnotkun og umbúðum í lágmarki til að vernda náttúruna.