Angan þarabaðsalt 300 gr.

Afeitrun | Afslappandi | Rakagefandi. Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum úr lofnaðarblómum og blágresi. Blandan hreinsar, gefur raka og skilur húðina eftir mjúka og ferska.

Vörunúmer: 10142057
+
3.393 kr
Vörulýsing

ÁVINNINGUR:

  • Afeitrandi
  • Rakagefandi
  • Róandi ilmolíur
Notkun

Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun hreinsa húðina og endurnýja líkama

 

Innihald

Helstu innihaldsefni:

  • Steinefnaríkt Sjávarsalt:   Hliðarafurð frá íslenskum sjávarsaltsframleiðanda sem inniheldur mikið magn magnesíums og annarra náttúrulegra steinefna. Það er framleitt með því að nota aðeins jarðvarma. Saltið mýkir húðina og skilur húðina eftir mjúka.
  • Íslenskur Þari:  Hjálpar til við að afeitra og dregur umfram vökva og úrgang úr húðinni. Minnkar útlit fínna lína með því að slétta og gefa húðinni raka.
  • Lofnarblóm:  Léttir streitu og kvíða
  • Blágresi: Bætir blóðrás, jafnvægi

 

Listi yfir fullt innihaldsefni:

Sodium chloride( Íslenskt sjávarsalt ), Fucus vesiculosus*( Bóluþang), Lavandula angustifolia (lofnaðarblóm) oil°, Pelargonium graveolens (Geranium) oil°, +Linalool +Citronellol, +Geraniol, +Citral

°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía

Tengdar vörur