Ábyrgðaraðili: Icepharma
Ein á dag D-vítamín 1000ae 120 töflur
D-vítamín er fituleysanlegt. Það er nauðsynlegt fyrir vöxt og viðhald beina og gerir líkamanum kleift að nýta kalk og fosfór betur. Ekki skal neyta meira af fæðubótarefninu en ráðlagður dagsskammtur segir til um. Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu. Ekki ætlað þeim sem taka lýsi.
Vörunúmer: 10114198
Vörulýsing
Notkun
Ráðlagður dagsskammtur er 1 tafla á dag.
Innihald
D3-vítamín 25 µg (kólkalsiferól), Örkristallaður cellulósi (E460), Magnesíum stearat (E470b).
Varan telst hæf til neyslu fyrir Vegetarian og Vegan. Varan er GMO free.