- Án fylliefna, bindiefna eða annarra flæðiefna
- Mjólkur-, glúten og soyalaust
- Lítil hylki, hentar börnum
- Vegan
Enzymedica hefur einkaleyfi á aðferð sem kallast Therablend en þá er blandað mörgun stofnum ensíma sem vinna á mismunandi pH- gildum og ná þau þannig að melta hvert orkuefni mun betur og hraðar. Ensím sem unnin eru með þessari aðferð hafa mælst á bilinu 5-20 sinnum öflugri og vinna meira en sex sinnum hraðar en önnur leiðandi meltingarensím.
Ábyrgðaraðili: Artasan