Enzymedica Digest Spectrum 30 hylki

Hentar vel þeim sem glíma við ýmis  fæðuóþol. Hentar allri fjölskyldunni. Styður meltingu á glúteini, laktósa, caseini, próteini og phenoli. Viðurkennt af Autism Hope Aliance. Ein tegund óþols leiðir oft til annarra. Sérhæfð meltingarblanda fyrir glúten, fenól, laktósa og kasein óþol.

Vörunúmer: 10145585
+
3.999 kr
Vörulýsing

Öll Enzymedica hylki eru 100% vegan, sem auðvelt er að kyngja og brotna hraðar niður en töflur. Engin fylliefni, bindiefni eða önnur flæðiefni eru í bætiefnunum frá Enzymedica.

Hverjir þurfa meltingarensím?
  • Ekki bara þeir sem glíma við vandamál tengd meltingu.
  • Allir sem borða reglulega eldaðan eða unnin mat.
  • Allir yfir þrítugt (um fimmtugt framleiðum við helming ensímanna sem við framleiddum þegar við vorum þrítug!).
  • Allir sem vilja auka virkni vítamína, steinefna, góðgerla eða annarra bætiefna sem tekin eru inn.
  • Þeir sem eru með fæðuóþol – laktósa, glútein, casein, phenol eða annars konar óþola.

Af hverju meltingarensím?

  • Nauðsynleg til að brjóta fæðu niður í amínósýrur og sameindir svo líkaminn geti nýtt næringuna í botn.
  • Eldun eða vinnsla matvæla eyðileggur ensímin í fæðunni, líkaminn er ekki gerður til að borða eldaðan mat of oft.
  • Ensím eru nauðsynleg svo vítamín, steinefni og önnur fæðubótarefni nái fullri virkni.
  • Líkami okkar framleiðir minna af ensímum eftir því sem við eldumst.

Ábyrgðaraðili: Artasan

Tengdar vörur