Guli Miðinn Beinablanda 120 hylki

Inniheldur kalk, magnesíum, sínk, D3 og K-vítamín. Blandan er sérhönnuð fyrir þá sem eru í áhættuhóp varðandi beinþynningu og og alla sem vilja stuðla að eðlilegri beinþéttni. Inniheldur einnig D3-vítamín og K-vítamín sem auka og bæta upptöku steinefnanna þannig þau nýtast líkamanum miklu betur. Þeir sem taka blóðþynnandi lyf ættu að hafa samráð við lækni áður en inntaka bætiefnisins hefst. Getur stuðlað að:
 
  • Heilbrigði beina
  • Sterkum beinum
  • Aukinni beinþéttni
  • Hámarks upptöku og nýtingu steinefnanna
  • Eðlilegum vöðvasamdrætti og vöðvaslökun
  • Styrkingu stoðkerfis
  • Auknum gróanda
     
Vörunúmer: 10130059
+
2.694 kr
Vörulýsing
  • D3-vítamín þekkja flestir nú orðið og vita hversu mikilvægt það er til að bæta beinþéttni  og halda beinunum heilbrigðum.
  • D3-vítamín aðstoðar við upptöku á kalkinu þannig það nýtist beinunum betur.
  • K-vítamín hefur kannski verið minna þekkt til þessa en bráðnauðsynlegt engu að síður.
  • Sjónir manna haf nú beinst í auknum mæli að K-vítamíninu og nú vita menn að það getur hjálpað stórkostlega til við að halda beinum þéttum og sterkum.
  • K-vítamín getur virkað eins og leiðbeinandi sem vísar kalki og öðum mikilvægum steinefnum inn í beinið, fyrir mestu mögulegu styrkingu.


Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun
  • 3 jurtahylki 2svar á dag með mat eða 6 hylki einu sinni á dag
  • Magn: 120 jurtahylki
  • Skammtastærðir: 20 daga skammtur
Innihald

Innihald í 6 hylkjum:
D3 vítamín (cholecalciferol) 1000AE (25mcg), K1 vítamín (phytonadione) 100mcg, kalk (karbónat, glúkonat og sítrat) 1000mg, magnesíum (oxíð og sítrat) 400mg, sink (oxíð) 15mg.

Önnur innihaldsefni:
Hypromellose, magnesium stearate, kísil díoxíð.

Tengdar vörur