Hero Mighty Patch bóluplástur The Original 24 stk.

Bóluplásturinn er úr hydrocolloid, mildu geli sem dregur í sig vökva og óhreinindi. Plásturinn verndar svæðið einnig frá snertingu og bakteríuim og styður við græðandi umhverfi. Hentar öllum húðgerðum. Er öruggt að nota á viðkvæma og veldur ekki ertingu. Orginal bóluplásturinn er fullkomin að nota yfir nótt og dregur úr sýnileika bólu á 6-8 klst.

 

Plásturinn er úr hydrocolloid, mildu læknisfræðilegu geli sem dregur í sig vökva, ásamt öndunarhæfri pólýúretanfilmu sem bakhlið. Hydrocolloid var upphaflega hannað til notkunar sem læknisplástur eða sárabindi. Það hefur gel-lag sem inniheldur vanalega pektín eða gelatín ásamt öðrum innihaldsefnum sem laða að sér vatn og drekka í sig vökva, eins og gröft. Gott að nota yfir nótt líka. 24 stk. Horfðu á kennslumyndband hér að neðan.

Vörunúmer: 10171238
+
1.899 kr
Vörulýsing

Þegar hydrocolloid dregur í sig vökva eða gröft, breytist plásturinn úr gegnsæjum í hvítan, sem er allt óhreinindi sem var dregið úr bólunni.
Plásturinn er því hannaður til að vernda bólur gegn bakteríum og vökva og hjálpar einnig til við að hreinsa bóluna með því að draga óhreinindi úr henni.

Plástrana má nota á meðgöngu og með barn á brjósti. Þó er alltaf gott að ráðfæra sig við lækni.


Notkun

1. Undirbúðu húðina. Hreinsaðu og þerraðu bólurnar.
2. Settu Hero plásturinn á. Láttu hann liggja í 6-8 tíma.
3. Horfðu á þetta virka. Taktu plásturinn af þegar hann er orðinn hvítur.

Tengdar vörur