Haakaa Ladybug mjólkursafnari

Lyfjagjafasprautan er fullkomin til að gefa nýburanum eða barni þínu á mjög einfaldan hátt mjólk, lyf eða aðra fljótandi fæðu á þægilegan, snyrtilegan og sóunarlausan hátt. Endi sprautunnar er gerður úr sílikoni svo hún líkist pela og sprautar hún út í báðar kinnar barnsins sem einfaldar upptöku vökvans.

Vörunúmer: 10171673
+
4.729 kr
Vörulýsing

Haakaa Ladybug mjólkursafnarinn er í raun lekahlíf þar sem sogið af honum er laust og örvar því ekki mjólkurframleiðslu, en á meðan safnar þú hverjum dropa. Ladybug virkar einnig vel til að tappa af brjóstinu ef það er hart og fullt, svo barnið nái betra gripi á brjóstinu. Þú einfaldlega setur Ladybug inn á brjóstarhaldarann og heldur áfram daglegu lífi.

Ladybug má nota á móti því brjósti sem barn er lagt á til að safna mjólk, eða á bæði brjóst yfir daginn. Það er auðvelt að hella mjólkinni úr eftir notkun og litlir fætur undir botninum tryggja að hann standi stöðugur á borði og minnki líkur á að mjólk spilist.

Hann er úr 100% medical-grade sílikoni, án BPA, PVC og þalata. Engin snúrur, rafhlöður eða samsetning – bara einfaldur og öruggur.

Tengdar vörur