Haakaa Mjólkursafnarinn (100 ml) er ómissandi fyrir brjóstgjafarmæður sem vilja einfalda og þægilega leið til að pumpa sig. Hún er úr 100% food-grade sílikoni og notar náttúrulegan sogkraft til að safna brjóstamjólk – án rafmagns, slöngu eða flókinna stillinga. Fullkomin heima og á ferðalögum: hvort sem þú ert í bíl, í flugi, á fjölskylduhittingi eða þarft að pumpa hratt og hljóðlaust í rólegheitum.
Hún er örugg, umhverfisvæn og einföld í notkun og þrifum – tilvalin í töskuna! Vegna einfaldrar hönnunar og smæðar tekur hún lítið pláss, passar í hvaða handtösku sem er og er fljótleg og hljóðlát í notkun.
Haakaa mjólkursafnari gen. 1 (100 ml.)
Einfaldur og áhrifaríkur mjólkursafnari úr mjúku sílikoni sem notar náttúrulegan sogkraft til að safna mjólk – fullkominn í töskuna og daglegt líf.
Vörunúmer: 10171671
Vörulýsing