Haakaa pelabrjóstagjafarhattur

Pelabrjóstgjafarhatturinn er fyrstur sinnar tegundar í heiminum sem einfaldar þér brjóstagjöf ef geirvörtur eru orðnar sárar þar sem það er bil innan hattsins sem veitir aukin þægindi við brjóstgjöf.

Vörunúmer: 10171678
+
3.769 kr
Vörulýsing

Haakaa Pelabrjóstgjafarhatturinn er fyrstur sinnar tegundar í heiminum. Hann er gerður úr 100% mjúku sílikoni með lengra bili að innan milli túttu og gerivörtu sem hlífir geirvötunni ef það eru komin sár og/eða barnið bítur mikið. Þetta gerir þér kleift að halda brjóstagjöf áfram með þægindum. Inniheldur hatt og geymslubox. BPA-, PVC- og þalatfrítt. Má fara í örbylgju- og uppþvottavél.

Tengdar vörur