Kollagen peptíð eru amínósýrukeðjur sem nýtast vel af líkamanum eftir meltingu og upptöku. Kollagen finnst í bandvef, liðum, liðböndum, sinum og beinum. Framleiðsla kollagens í líkamanum minnkar með aldri og því er kollagen tilvalin viðbót við mataræðið. Kollagenið fæst úr fiskroði villts, hvíts fisks veiddan við strendur Alaska.
Vital Proteins Marine Collagen 221g
MARINE COLLAGEN er kollagenduft unnið úr fiskroði.
- Eitt innihaldsefn án bragðefnis, sætuefna eða sykurs
- 12 g af kollageni í neysluskammti – sem gefa 11 g af prótíni
- 18 skammtar
- Styður við heilsu húðar, hárs og nagla – eykur teygjanleika og bætir raka og útlit húðar
- Styður við heilsu beina og liða og hjálpar við hreyfanleika
- Bætist við kaldan eða heitan drykk
Vörunúmer: 10171471
Vörulýsing
Notkun
Bætið 2 msk (12 g) við 250 ml af vökva og hrærið vel.
Innihald
Collagen peptides (from cod)