Membrasin Dermal húðolía með góðgerlum 4 ambúlur

Hentar vel á mjög þurra húð til að mýkja, veita raka og auka frískleika. Endurbyggir og eflir heilbrigða gerlaflóru á viðkvæmri húð. Varan hefur virk og fyrirbyggjandi áhrif á viðkvæma og þurra húð og jafnvel á exem. Láttu náttúruna sjá um þig og þína nánustu frá toppi til táar. Hentar vel á mjög þurra húð til að mýkja, veita raka og auka frískleika. Endurbyggir og eflir heilbrigða gerlaflóru á viðkvæmri húð.

  • Virkir, lifandi góðgerlar og náttúrulegar berjaolíur
  • Ómega-3, -6 og -9 fitusýrur
  • Styrkir viðkvæma, þurra og exemshúð með virkum hætti
  • Hentar fyrir alla fjölskylduna

 

Vörunúmer: 10166999
+
6.798 kr
Vörulýsing

Membrasin®-húðolía með góðgerlum er einstök og nýstárleg húðolía með virkum og lifandi góðgerlum. Hún hentar vel á mjög þurra húð til að mýkja, veita raka og auka frískleika. Olían inniheldur lifandi lactobacillus rhamnosus-gerla, hafþyrnisolíu og sólberjafræjaolíu.

Hafþyrnisolía og sólberjafræjaolía eru ríkar af lífsnauðsynlegum ómega-3, -6 og -9 fitusýrum sem stuðla að heilbrigðri húð. Blanda lifandi, virkra góðgerla og náttúrulegra berjaolía veita öflugan stuðning fyrir viðkvæma, þurra og exemshúð.

  • Kemur jafnvægi á og styrkir eðlilega gerlaflóru húðarinnar
  • Hentar vel á mjög þurra húð til að mýkja, veita raka og auka frískleika
  • Inniheldur virk innihaldsefni á borð við mjólkursýrugerla, hafþyrnis- og sólberjafræjaolíu
  • Býður upp á nýja lausn fyrir vandamálahúð
  • Hentar fyrir exemshúð
     

Besti árangurinn næst með því að nota Membrasin®-húðolíuna með góðgerlum og Membrasin®-bætiefnið til að bæta rakastig húðarinnar saman til að njóta ávinnings tvíþættrar húðumhirðulausnar til verndar allri fjölskyldunni.

Ábyrgðaraðili: Avita ehf.

Notkun
  • Berið á þurr svæði húðarinnar einu sinni á dag.
  • Geymslutími eftir að glas er opnað: 10 dagar.
  • Geymið við stofuhita, fjarri beinu sólarljósi.

Viðvörun: Getur valdið ertingu á mjög þurri húð. Ef húðerting er viðvarandi skal hætta notkun vörunnar.

Innihald
  • Díkaprýlylkarbónat,
  • Sólberjafræjaolía (ribes nigrum),
  • Hafþyrnisolía (hippophae rhamnoides), 
  • Lactobacillus,
  • Sólblómaolía (helianthus annuus),
  • Rósmarínextrakt
  • Lesitín
  • Tókóferól
  • Askorbýlpalmítat
  • Sítrónusýra

Tengdar vörur