Optibac góðgerlar fyrir ónæmi, 30 hylki

Daily Immunity frá Optibac inniheldur bæði góðgerla og andoxunarefni sem hjálpa til við að byggja upp og viðhalda góðu ónæmiskerfi. Rannsóknir sýna að bakteríuflóran í meltingarveginum spilar stórt hlutverk við að hjálpa líkamanum að standa gegn umgangspestum.Vegan. Án glútens, án gers, án viðbætts sykurs, hentar á meðgöngu, án litarefna.

Vörunúmer: 10140148
+
2.999 kr
Vörulýsing

Rannsóknir hafa sýnt að 70% af ónæmisfrumunum eru í meltingarveginum, þess vegna spilar bakteríuflóran í meltingarveginum stórt hlutverk við að hjálpa líkamanum að standa gegn umgangspestum.

Daily Immunity frá Optibac inniheldur bæði góðgerla og andoxunarefni sem hjálpa til við að byggja upp og viðhalda góðu ónæmiskerfi. Hentar einnig sérstaklega vel fyrir þá sem eru með frekar veikt ónæmiskerfi þá sem þjást af ofnæmi. 

Fyrir hverja er For daily immunity?

  • Fólk sem er gjarnt á að fá kvef og flensu
  • Fólk sem er undir álagi, hvort sem er líkamlegu eða andlegu
  • Fólk sem lifir mjög hröðu og aktívu lífi
  • Eldra fólk
  • Barnafjölskyldur
  • Heilbrigðisstarfssfólk
  • Alla sem vilja efla ónæmiskerfið og verjast pestum


For daily immunity má gefa börnum frá 1 árs aldri. Það er í góðu lagi að opna hylkin og blanda í kaldan mat eða drykk fyrir börn og einstaklinga sem geta ekki gleypt hylki.

Það er í góðu lagi að taka For daily immunity inn samhliða öðrum góðgerlum. Mjög algengt er t.d. að fólk taki líka inn For every day eða For every day extra blöndurnar. Sérstaklega ef einhver meltingarvandræði eru líka til staðar.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.


Innihald

For Daily Immunity inniheldur eftirfarandi andoxunargjafa, grænt te, grabe seed þykkni, C-vítmín og pine bark (furubörk), ásamt eftirfarandi góðgerlum: Lactobacillus acidophilus UNLA-34, Bifidobacterium longum UBBL-64, Bifidobacterium breve UBBBr-01 og Bifidobacterium Infantis UBBI-01.

Tengdar vörur