Pharmaceris N, C-CAPILIX Serum Concentrate með VIT. C 1200 mg, 30 ml.

Serum fyrir þá sem hafa háræðaslit eða roða. Ver húðina gegn sindurefnum og skaðlegu utanaðkomandi áreiti. Dregur úr fínum línum og hrukkum og veitir teygjanleika og ljóma. Blæs lífi og matta og daufa húð sem hættir til að fá litabreytingar svo hún ljómar af heilgbrigði.

Vörunúmer: 10155822
+
5.100 kr
Vörulýsing
Öryggi og árangur vörunnar hefur verið sannreyndur*
  • 83 % dregur úr roða
  • 86% dregur úr brúnum blettum og litamismun í húð
  • 100% gerir húðina sléttari
 
Þetta öfluga andoxandi serum 1200 mg C vítamín fer vel inn í húðina og ver hana gegn skaðlegum sindurefnum. Hjálpar til við að koma jafnvægi á melanin framleiðslu húðarinnar og spornar gegn myndun brúnna bletta. Serumið stuðlar að endurnýjun húðarinnar, styrkir háræðar hennar og dregur úr roða. Örvar efnaskipti kollagens og dregur úr öldrun húðarinnar. Bæði fínar línur og hrukkur verða minna sjáanlegar og húðin verður stinnari.
Öryggi vörunnar
 
– Ofnæmisprófað – Klínískt prófað – Án ofnæmisvaka – Án litarefna – Án silikonefna –
-Án parabena -  Án rotvarnarefna
 
 
Notkun

Berið á hreina húð að kvöldi bæði andlit, háls og bringu. Nuddið létt og setjið svo krem yfir. Árangur er bestur eftir 4 vikna notkun.

Innihald
C vitamin – Styrkir veggi háræðanna, spornar gegn háræðasliti.
Canola oil – Inniheldur ríkulegt magn E vítamíns og er sefandi. Dregur úr sýkingum í húðinni og ver húðina gegn þurrki.
Carrot oil – Hefur sefandi og róandi eiginleika. Styrkir húðina þannig að hún verður ekki eins viðkvæm.
Olive wax – Nærir og veitir raka.
Shea butter – Líkir eftir náttúrulegu verndandi fitum húðarinnar. Nærir og sefar. Dregur úr roða og spornar gegn háræðasliti.
*Rannsóknir unnar hjá Dr Irena Eris Centre for Science and research eftir 4 vikna notku