Jurtir í Aðalhlutverki:
- Vallhumall (Achillea millefolium)- Hefur bæði bakteríueyðandi og sveppaeyðandi eiginleika ásamt því að hafa afoxandi virkni.
- Víðibörkur (Salix alba) - Ein besta náttúrulega verkjastillingin. Dregur úr hita, er bólgueyðandi og styrkjandi.
- Fíflarætur (Taraxacum officinale) - Einstaklega afeitrandi og hreinsandi.