Resorb Sport freyðitöflur 10 stk.

Duft sem endurheimtir vökva- og saltbúskap líkamans eftir mikla áreynslu.  Inniheldur magnesíum sem minnkar líkur á orkuleysi og vöðvakrömpum.  Hentar vel fyrir íþrótta- og/eða útivistarfólk. 10x 9,2 gr pokar í pakka.

Vörunúmer: 10127762
+
1.899 kr
Vörulýsing

sem bætir vatnsupptöku við líkamlegt erfiði. Auk þess inniheldur Resorb Sport magnesíum sem á sinn þátt í
• að byggja upp vöðva og að þeir starfi eðlilega
• að draga úr þreytu og magnleysi.

Resorb Sport er í handhægum skammtaumbúðum með dufti sem leysist vel upp og þarf einfaldlega að blanda saman við vatn.
Sítrusbragð. Mælt er með Resorb Sport fyrir fullorðna og börn eldri en 6 ára.

Ábyrgðaraðili: Fastus

Notkun

SKAMMTAR

  • 1 poki tvisvar á dag. Ekki taka inn meira en ráðlagðan dagskammt.
  • Resorb Sport er fæðubótarefni og kemur ekki í staðinn fyrir fjölbreytt mataræði. Leysið 1 poka af dufti upp í 250 ml af vatni.
  • Hærið í glasinu eða hristið flöskuna þar til duftið er uppleyst. Notið ekki kolsýrt vatn.

GEYMSLA
Á þurrum stað við stofuhita. Tilbúna upplausn má geyma í kæliskáp í einn sólarhring. Geymist þar sem börn ná ekki til

Innihald

Glúkósi, sýra (E330), sýrustillir (E331), steinefni (natríumklóríð, kalíumklóríð, kalsíumkarbónat, magnesíumoxíð), froðuhemjandi efni (E1521), bragðefni, kekkjavarnarefni (E551), sætuefni (E954).

Tengdar vörur