K1- kemur úr jurtaríkinu, mikið úr grænu grænmeti. Það hefur áhrif á framleiðslu próteina sem skipta máli í sambandi við blóðstorknun. Nauðsynlegt er að taka K vítamín inn með mat, þar sem það er fituleysanlegt. Ákveðin lyf geta aukið þörf líkamans fyrir K vítamín, s.s. ýmis fúkkalyf, verkjalyf og sýrubindandi lyf.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.