Solaray L-lysine monolaurin 1:1, 60 hylki

L-Lysine Monolaurin frá Solaray er talið vera m.a. gott fyrir ónæmiskerfið, gegn síþreitu, kvefi og uppbyggingu á kollageni.

Vörunúmer: 10137450
+
2.404 kr
Vörulýsing

Lysine er amónósýra sem er nauðsynleg. Lysine er talin hjálpa til við upptöku kalks í líkamanum og til að halda jafnvægi á nitrogen magni í líkamanum. Lysine hjálpar við uppbyggingu kollagens og hjálpar einnig við viðgerð á vefjum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að Lysine getur komið í veg fyrir að frunsur myndist vegna herpes veirunnar. - oft kallað frunsubaninn.

Þessi blanda inniheldur einn á móti einum af Lysine og Monolaurin.

Monolaurin er efni sem unninn er úr kókosmjólk. Hún er talin boosta ónæmiskerfið, hjálpa gegn síþreytu, kvefi og flensu.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

Tvö hylki daglega með mat eða máltíð.

Innihald

Innihald í tveimur hylkjum:

L-Lysinie HCI 500mg, Monolaurin (Glyceryl Monolaurate GML).

Önnur innihaldsefni:
Cellulose, vegetable cellulose capsule, silica and magnesium stearate.

Tengdar vörur