Mjólkurþistill eða Milk Thistle hefur lengi verið notaður til að byggja upp og hressa við lifrarstarfsemi. Rannsóknir hafa einnig sýnt að ef mjólkurþistill er tekinn, dregur úr kólesteróli í galli, sem aftur dregur úr líkum á sjúkdómum í gallblöðru. Mjólkurþistill virðist einnig gagnlegur gegn psoriasis.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.