Saw palmetto (Freyspálmi) hefur gagnast einstaklega vel við góðkynja stækkun blöðruhálskirtils. Margar rannsóknir staðfesta framúrskarandi virkni þessarar jurtar. Þriggja ára þýsk rannsókn leiddi í ljós, að ef tekin voru 160 mg af freyspálma tvisvar á dag fækkaði næturferðum á klósettið hjá 73% sjúklinganna auk þess sem þvagflæði batnaði töluvert.Í breskri rannsókn á 250 sjúklingum á aldrinum 35-70 ára, dró úr einkennum hjá 94% sjúklinga við notkun freyspálma. Freyspálmi getur virkað á sama hátt og algengustu lyf sem gefin eru við góðkynja stækkun blöðruhálskirtils.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.