Swimcount frjósemispróf fyrir karlmenn 1 stk.

Swimcount hefur það framyfir hefbundin frjósemspróf fyrir karlmenn að það mælir virkar hreyfanlegar sæðisfrumur í stað þess að mæla bara heildarmagn sæðisfrumna. Hvers vegna þarf að prófa gæði sæðis?

  • Gæði sæðis fara almennt minnkandi um allan heim
  • Gæði sæðis eru lítil hjá 20% allra karlmanna
  • Það getur verið viðkvæmt mál og óþægilegt fyrir  karlmenn að láta prófa gæði sæðis. En með SwimCount geta karlmenn sjálfir prófað gæði eigin sæðis heima við
Vörunúmer: 10168114
+
8.998 kr
Vörulýsing
  • Meira en 10% allra para eiga í  erfiðleikum með getnað
  • Frjósemi minnkar með aldrinum
  • Í 50% tilfella stafar ófrjósemi af  litlum gæðum sæðis hjá karlmanninum

 

  1. TÍMI er mikilvægur þáttur þegar kemur að frjómsemismeðferð: Því fyrr sem parið gerir sér grein fyrir því að frjósemi er vandamálið, þeim mun fyrr er hægt að hefja frjósemismeðferð og þá aukast líkurnar á þungun. Þetta er ástæðan fyrir því að nauðsynlegt er að meta konuna og karlmanninn eins fljótt og hægt er.
  2. Frjósemi minnkar með aldrinum, einkum hjá konum: Þess vegna er mjög mikilvægt að framkvæma próf til að meta ófrjósemi eins snemma og hægt er, bæði hjá konunni 
  3. og karlmanninum, þar sem líkurnar á þungun eru meiri eftir  því sem konan er yngri. Myndun nýrra sæðisfrumna tekur 3 mánuði: Breytingar á lífsstíl (t.d. matarvenjur og hófleg hreyfing) geta bætt gæði nýrra sæðisfrumna. Þess vegna ættu karlmenn að prófa  gæði sæðisins oftar en einu sinni til að athuga hvort breytingar á lífsstíl hafa haft jákvæð áhrif á gæði sæðisfrumnaþ
Tengdar vörur