Trace Minerals Magnesium gúmmí 120 stk.

  • Nauðsyn fyrir gott andlegt jafnvægi og vinnur gegn streitu
  • Virkar slakandi og bætir svefn
  • Stuðlar að eðlilegri slökun vöðva og vinnur gegn sinadráttum og fótaóeirð
  • Hefur góð áhrif á hjarta og æðakerfi
  • Getur unnið gegn of háum blóðþrýstingi
  • Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur
Vörunúmer: 10169126
+
4.699 kr
Vörulýsing
  • Fyrir alla aldurshópa, frá börnum og upp í eldri borgara, sem vilja taka inn magnesíum á þægilegan og bragðgóðan máta
  • Þá sem eru undir miklu álagi og streitu og þurfa ró og slökun
  • Alla sem sofa illa
  • Þá sem eiga í vandræðum með að taka inn bætiefni í töfluformi


Ábyrgðaraðili: Avita ehf.

Notkun
  • Börn á aldrinum 4 til 12 ára: Tyggið 1 gúmmí á dag. 
  • 13 ára og eldri: Tyggið 1 gúmmí allt að 4 sinnum á dag, eitt og sér eða með máltíð.

Skiptið dagsskammtinum í nokkra hluta yfir daginn. Ef of mikið magnesíum er tekið í einu getur það haft óæskileg hægðalosandi áhrif. Ef það gerist skal einfaldlega borða færri gúmmí í hvert skipti.

Geymist á köldum, þurrum stað, fjarri beinu sólarljósi. Þar sem heitt er í veðri gætu hlaupin fest saman. Slíkt hefur engin áhrif á styrkleika, gæði eða virkni vörunnar.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Innihald

Innihald í einum skammti:

Magnesíum sítrat 336mg

Önnur innihaldsefni: Lífrænn reyrsykur, lífrænt tapíókasíróp, síkóríurótarþykkni, glýserín, agar, sítrónusýra, náttúrulegt ferskjubragð, curcumin (Curcuma longa) og paprika (litur).

Engir þekktir ofnæmisvaldar.

Athugið: Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi.

Tengdar vörur