Vörur með retinól

Retinól/retinóíðar eru A-vítamín sýrur sem hafa margvíslega virkni fyrir húðina. Þær minnka m.a. olíuframleiðslu í fitukirtlunum, draga svitaholur saman, minnka fílapensla og losa húðina við dauðar húðfrumur sem geta stíflað húðina. Einnig hafa þau góð áhrif á litabreytingar í húð og ör t.d. eftir bólur. Að auki örva retinól nýmyndun kollagens í húðinni og hægja þar af leiðandi á öldrun húðarinnar og minnka fínar línur og hrukkur. Retinól geta verið svolítið ertandi fyrir húðina og því er mikilvægt að byrja varlega að nota retinól og vinna sig síðan upp í notkun. Mikilvægt er að passa sig í sólinni í retinól meðhöndlun því þau gera húðina ljósnæmari og viðkvæmari fyrir bruna. Retinól eru ekki æskileg á meðgöngu.

Clinique Fresh Pressed™ 7-Day System with Pure Vitamin C

Vrn: 10153775
8.299 kr

LOreal Revitalift Classic Perfume Free Day 50 ml.

Vrn: 10161334
3.899 kr

Loreal Revitalift Classic næturkrem 50 ml.

Vrn: 10069717
3.899 kr

Loreal Revitalift Day cream SPF30, 50 ml.

Vrn: 10159093
3.899 kr

L'Oreal Revitalift White Serum 30 ml.

Vrn: 10160157
3.969 kr