Vörur með retinól

Retinól/retinóíðar eru A-vítamín sýrur sem hafa margvíslega virkni fyrir húðina. Þær minnka m.a. olíuframleiðslu í fitukirtlunum, draga svitaholur saman, minnka fílapensla og losa húðina við dauðar húðfrumur sem geta stíflað húðina. Einnig hafa þau góð áhrif á litabreytingar í húð og ör t.d. eftir bólur. Að auki örva retinól nýmyndun kollagens í húðinni og hægja þar af leiðandi á öldrun húðarinnar og minnka fínar línur og hrukkur. Retinól geta verið svolítið ertandi fyrir húðina og því er mikilvægt að byrja varlega að nota retinól og vinna sig síðan upp í notkun. Mikilvægt er að passa sig í sólinni í retinól meðhöndlun því þau gera húðina ljósnæmari og viðkvæmari fyrir bruna. Retinól eru ekki æskileg á meðgöngu.

Mádara Time Miracle Botanic retinol 4%, 30 ml.

Vrn: 10168458
6.998 kr

NEOSTRATA Skin Active Matrix Support SPF30, 50 ml.

Vrn: 10116073
7.698 kr

NEOSTRATA Correct Retinol 0,3% Night Serum 30 ml.

Vrn: 10160416
9.953 kr

Neostrata Skin Active Potent Retinol Complex

Vrn: 10167910
12.328 kr

L'Oreal Revitalift Laser Retinol Pressed Night Cream 50 ml.

Vrn: 10166462
5.023 kr

Biotherm HOMME Force Supreme Pro-Retinol serum 50 ml.

Vrn: 10165416
13.168 kr

Biotherm Blue Pro-Retinol Correct dag-og næturkrem 50 ml.

Vrn: 10164713
11.985 kr

Lancome Visionnaire 0,2% retionl 30 ml.

Vrn: 10159980
13.454 kr

NEOSTRATA Glycolic Microdermabrasion Polish 75 gr.

Vrn: 10160418
7.612 kr

Elizabeth Arden Retinol Ceramide Capsules Line Erasing Night Serum 60 hylki

Vrn: 10150874
20% afsláttur
9.989 kr 12.486 kr

EA Retinol Ceramide Capsules Line Erasing Night Serum 30 hylki

Vrn: 10150875
20% afsláttur
5.312 kr 6.640 kr

NEOSTRATA Correct Comprehensive Retinol Eye Cream 15 ml.

Vrn: 10160417
8.270 kr

Clinique Fresh Pressed™ 7-Day System with Pure Vitamin C

Vrn: 10153775
8.299 kr

Neostrata gjafapakki Skin Active Repair

Vrn: 10161134
Uppselt
18.998 kr

NEOSTRATA Skin Active Dermal Replenisment 50 ml.

Vrn: 10151043
7.837 kr

Origins Plantscripiton overnight næturkrem 30 ml.

Vrn: 10153099
40% afsláttur
8.518 kr 14.196 kr

LOreal Revitalift Laser Retinol Serum 30 ml.

Vrn: 10161338
4.998 kr

LOreal Revitalift Classic Perfume Free Day 50 ml.

Vrn: 10161334
3.499 kr

Loreal Revitalift Classic næturkrem 50 ml.

Vrn: 10069717
3.899 kr

Loreal Revitalift Day cream SPF30, 50 ml.

Vrn: 10159093
3.899 kr

L'Oreal Revitalift White Serum 30 ml.

Vrn: 10160157
3.724 kr