Better You Dlux +K2 vitamín 90 skammtar

Samvirkni D- og K2 vítamíns tryggja kalk upptöku. Hver einasta fruma líkamans þarf D- vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá á bætiefnaformi alla ævi. Skortur á D- vítamíni getur m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um frásogun á kalki. Samvirkni D- og K2 vítamíns tryggja að kalkið frásogist úr blóðinu og skili sér til beinanna þar sem það bætir beinþéttni. Ef við fáum ekki nægilegt magn af K2 vítamíni, geta líkur á ýmsum kvillum aukist.

Vörunúmer: 10147269
+
2.299 kr
Vörulýsing
  • Ákjósanlegur kostur fyrir bætta beinheilsu
  • Betri upptaka í munnúðaformi
  • Náttúrulegt piparmintubragð
  • Hámarksupptaka þegar úðað er út í kinn

 

Ábyrgðaraðili: Artasan


Notkun

Ráðlagðir dagskammtar af D- vítamíni skv. Landlæknisembættinu:

Skv. Landlæknisembættinu eru efri mörk ráðlagðrar neyslu 100 μg á dag (4000 AE) fyrir fullorðna, 50 μg (2000 AE) fyrir börn eldri en eins árs að tíu ára aldri og 25 μg (1000 AE) fyrir ungbörn að eins árs aldri.

Notkun: 3 úðar á dag. 3 úðar á dag gefa 3000 a.e. af D- vítamíni og 75μg af K2 vítamíni (100% af RDS). Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Tengdar vörur