Guli miðinn D3 og K2 vítamín 60 hylki

Vítamín D3 og K2 vinna saman við að aðstoða líkamann við upptöku kalsíums og fosfórs sem er mikilvægt til að viðhalda eðlilegri starfsemi beina, tanna og vöðva. D-vítamín stuðlar einnig að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

Vörunúmer: 10165172
+
1.709 kr
Vörulýsing

D3 vítamín er oft nefnt sólarvítamínið sem er framleitt í líkamanum þegar sólin skín á húðina. Aftur á móti þegar lítið er um sól og við eyðum stórum hluta vetrarins inni þá takmörkum við náttúrulega getu líkamans til að búa til D vítamín úr sólargeislunum. Einnig getur verið erfitt að fá fullnægjandi skammt úr fæðunni einni saman. Þess vegna er mikilvægt að taka D3 og K2 vítamín frá Gula miðanum.

  • D3 skammtur í blöndunni gefur 400 ae og K2 gefur 75 mcg.
  • Blandan er vegan og hentar því grænkerum.
  • Inniheldur ekki litarefni, bragðefni eða aukaefni.

Tengdar vörur