Engifer er þekkt fyrir eiginleika sína og hefur lengi verið notað, sem krydd, sérstaklega í Suðaustur Asíu. Engifer er fjölær planta (Zingiber officinalis) og er ræktuð víða í hitbeltinu, t.d. á Jamaika Jarðstöngullinn er sætur og bragðmikill og því mikils metinn bæði sem krydd í matreiðslu og til lækninga.
Fyrirtækið Íslensk fjallagrös hf. (Iceherbs) framleiðir heilsuvörur úr íslenskum náttúruvörum undir vörumerkinu Natura Islandica. Vörumerkið Natura Islandica vísar til þeirra verðmæta sem felast í hreinleika íslenskrar náttúru.
Ábyrgðaraðili: Náttúrusmiðjan ehf.