Iceherbs

Fyrirtækið var stofnað á Blönduósi 1993 og hefur frá upphafi sérhæft sig í þróun og framleiðslu á heilsuvörum og fæðubótarefnum úr íslenskum fjallagrösum.