Fótabað: Blandið um 150.gr í hentugt fat eða bala og baðið fætur í 20 mínútur eða lengur. Fótabaðið er sérlega hentugt fyrir þreytta og þrútna fætur og ef fólk þjáist af fótakrampa, bjúg, sinadrátt eða fótaóeirðsnilld. Algjör snilld eftir miklar stöður.
Bað: Blandið um 250.-500. gr í baðkar og baðið ykkur í 20 himneskar mínútur eða lengur eftir þörfum, Magnesíum baðmeðferð er einkum hentug gegn krampa í vöðvum og vöðvabólgu, ef þú ert með auma og stirða liði og einstaklega gott eftir langar og strangar æfingar til að flýta vöðvabata.