Valmynd
Kvenorkan er mögnuð. Til að halda jafnvægi og vellíðan í tíðarhringstaktinum skiptir máli að hlusta á líkamann, tengjast okkur sjálfum og finna okkar einstaka takt. Þannig njótum við til fulls krafta og töfra kvenlíkamans.