Virkni og árangur vörunnar fyrir húð sem fær háræðaslit eða roða hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.
- 96% fannst húðin endurnærð af raka
- 78% fannst húðin minna rauð
Kremið veitir raka og styrkir húðina. Það er mjög létt og smýgur vel inn í húðina. Olive wax og glycerine veita djúpan raka sem endist. Golden algae extract styrkir ysta lag húðarinnar þannig að rakinn helst betur í húðinni. Vitamin PP styrkir háræðarnar og minnkar roða í húðinni. Thiotaine og thioproline vinna gegn skaðlegum umhverfisáhrifum og vernda húðina gegn utanaðkomandi áreiti. Kremið örvar náttúrulega getu húðarinnar til þess að starfa eðlilega þannig að hún verður mýkri og sléttari. Með reglulegri notkun kremsins verður húðin minna viðkvæm.
Öryggi vörunnar:
- Ofnæmisprófað
- Klínískt prófað
- Án Parabena
- Án rotvarnarefna