Hentar fyrir mjög viðkvæma húð og húð sem er útsett fyrir ofnæmi, þurrki, ertingu og roða vegna frjókorna. Mælt með fyrir þau sem hafa sykursýki. Veldur ekki stíflum í húð (e. a non-comedogenic preparation).
Byggt á blöndu af Hýalúrónsýru og náttúrulegum NEO-PGA sem veitir öflugan raka sem endist í allt að 11 klst. Þú finnur strax mun þegar húðin fær tafarlausan raka. Serumið sefar ertingu og kemur jafnvægi á míkróflóru húðarinnar um leið og það styrkir mótstöðuafl hennar. Húðin verður endurnærð og laus við kláða, ertingu og þurrk. Niasínamíð örvar endurnýjunarferli húðarinnar og vinnur gegn öldrun.
Öryggi og árangur
- Öryggi og árangur vörunnar hefur verið prófaður af húð- og augnlæknum.
- 96% veitir tafarlausan raka
- 95% róar og endurheimtir vellíðan í húðinni
- Milt og veitir skjótan árangur