Þessi 15 ára afmælisútgáfa er myndskreytt af íslensku listakonunni Heiðdísi Helgadóttur og skartar mynd af brennisóleyjum sem blómstra um allt land á sumrin.
EGF Serum Special Edition er á sama verði og EGF Serum 30 ml — auk þess fylgja þrjár lúxusprufur.
EGF Serum Special Edition inniheldur:
- EGF Serum (30 ml) – Okkar margverðlaunaða serum, þekkt fyrir öfluga virkni gegn öldrun húðar.
- EGF Eye Serum (3 ml) – Sérhönnuð formúla sem nærir, þéttir og sléttir húðina á viðkvæmu augnsvæðinu.
- EGF Essence (15 ml) – Endurnærandi rakavatn sem greiðir fyrir upptöku og virkni EGF og viðheldur heilbrigðri ásýnd húðarinnar.
- Hydrating Cream (7 ml) – Einstaklega létt en nærandi andlitskrem sem tryggir djúpan og langvarandi raka.
- Dregur sýnilega úr fínum línum og hrukkum
- Dregur úr þrota og þreytumerkjum á augnsvæði
- Nærandi og eykur rakastig húðarinnar
- Þéttir og sléttir húðina sýnilega
- Eykur ljóma
- Hentar öllum húðgerðum
- Vörurnar eru prófaðar af húðlæknum
- EGF Eye Serum er prófað af augnlæknum