BIOEFFECT

Íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT var stofnað af þremur vísindamönnum ORF Líftækni þegar þeir uppgötvuðu eftir áratuga rannsóknir aðferð til að erfðabreytta byggplöntu til að framleiða eftirlíkingu af mennska frumuvakanum EGF (Epidermal Growth Factor). Markmið BIOEFFECT er að endurvekja og viðhalda náttúrulegum ungleika húðarinnar með hreinum, virkum innihaldsefnum og ná áhrifamiklum framförum á sviði húðvara með notkun líftækni.

BIOEFFECT húðvörunar fást í Lyfju Smáratorgi, Lágmúla og í netverslun Lyfju.