BIOEFFECT
Íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT var stofnað af þremur vísindamönnum sem þróuðu einstaka aðferð til að framleiða prótínið EGF í byggplöntum. Húðin framleiðir náttúrulega EGF, en með aldrinum minnkar framleiðsla þess svo hrukkur og fínar línur myndast. Þegar EGF er borið á húðina bregst hún við með því að framleiða meira EGF og útkoman verður sléttari og heilbrigðari húð. Þess vegna er aldrei of snemmt eða of seint að byrja að nota BIOEFFECT.
BIOEFFECT húðvörunar fást í Lyfju Smáratorgi, Lágmúla og í netverslun Lyfju.