BIOEFFECT varasalvi er rakagefandi varasalvi sem nærir og mýkir varirnar.
Varasalvinn er fullur af náttúrulegum innihaldsefnum, eins og jojobaolíu, avókadóolíu og sólblómafrævaxi, sem inniheldur fitusýrur og E-vítamín. Auk þess inniheldur hann hýalúrónsýru til að veita vörunum djúpstæðan raka. Nýi varasalvinn er ríkur af andoxunarefnum og inniheldur koparjónir sem gefa honum mildan grænan lit, en veita vörunum fallega, litlausa áferð.
- Veitir góðan og langvarandi raka
- Nærir og mýkir varirnar
- Kemur í veg fyrir þurrar og sprungnar varir